Um Ó.R. Smíði

Ó.R. Smíði er stofnað árið 2007 af Ólafi Ragnari Ingasyni húsasmíðameistara.
Við sérhæfum okkur í allri almennri smíðavinnu og tökum að okkur verkefni af öllum stærðum og gerðum.

Okkar áherslur

Við leggjum ríka áherslu á vönduð vinnubrögð og persónulega þjónustu. Haldbær reynsla starfsmanna okkar tryggir gæði í verki og fagmennskan er í fyrirrúmi.

Okkar markmið

Okkar helsta markmið er að viðskiptavinir okkar skilji ánægðir við okkur eftir þjónustu okkur. Við kappkostum að bjóða fram persónulega gæðaþjónustu og fagmannleg vinnubrögð.

Ó.R. Smíði komu til okkar og skiptu um glugga hjá okkur í gömlu húsi. Þeir voru ótrúlega fljótir að setja upp gluggana og gerðu það einstaklega vel. Mæli hiklaust með þeim í öll smíðaverkefni.

Jón Jónsson

Starfsmenn

Jón Jónsson

Húsasmíðameistari
jon@orsmidi.is
888-8888

Jón Jónsson

Starfsmaður á plani
jon@orsmidi.is
888-8888

Jón Jónsson

Smíða nemi
jon@orsmidi.is
888-8888